Enskuskóli Erlu Ara býður upp á 9 vikna námskeið.

Þau hefjast í september ár hvert og síðan annað í janúar.  Í boði eru 10 getustig, frá byrjendum upp í framhaldshópa og er lögð áhersla á tal í öllum hópum.  Einnig er lögð áhersla á að þjálfa lesskilning og fylgir hljóðdiskur með öllu lesefni.

Við bjóðum upp á:

  • 10 getustig

  • áherslu á tal

  • lesefni með hljóðdiskum

  • sérmenntaða enskukennara

  • skemmtilega og fjölbreytta tíma

  • afslappað andrúmsloft

Skráning á vornámskeið er hafin.  Sjá nánar hér