History wherever you look

Enskuksóli Erlu Ara býður upp á námsferðir til Englands.
Annars vegar fyrir 13-16 ára og hins vegar fyrir 30 ára og eldri. Þau sem hafa farið með okkur í slíkar námsferðir hafa verið mjög ánægðir og oft á tíðum hefur sami einstaklingurinn farið tvisvar og jafnvel oftar.
Við aðstoðum einnig einstaklinga sem vilja fara á eigin vegum til náms í Englandi.
Sjá nánar: