Enskunám í Hafnarfirði fyrir konur 35 ára og eldri.  Næstu námskeið hefjast um miðjan janúar 2022. Vinsamlegast sendið póst á erlaara@enskafyriralla.is ef þið hafið áhuga á að skrá ykkur. Við bjóðum upp á 9 vikna námskeið í Hafnarfirði.  

Þau  eru fyrir konur 35 ára og eldri  Í boði eru 7 getustig, frá 3. stigi upp í framhaldshópa og er lögð áhersla á tal í öllum hópum. Einnig er lögð áhersla á að þjálfa lesskilning og fylgir hljóðdiskur með öllu lesefni. Verð 34.000

Hafðu samband og við finnum út hvaða stig hentar þér best.  Þú sækir svo einn tíma og eftir fyrsta tímann segirðu til um hvort þú viljir prófa léttara eða erfiðara stig

Ath. Kennsla fer fram í Menntasetrinu  við Lækinn í Hafnarfirði.

Við bjóðum upp á:

 • 7 getustig

 • áherslu á tal

 • lesefni með hljóðdiskum

 • sérmenntaða enskukennara

 • skemmtilega og fjölbreytta tíma

 • afslappað andrúmsloft

Stundatafla:

 • Mánudagar 16:20-17:35 Upper Elementary (stig 8)
 • Mánudagar 17:40-18:55- Intermediate (stig 9)
 • Mánudagar 19:00-20:15 Lower Elementary (stig 4)
 • Þriðjudagar 16:40-17:55- Advanced (stig 10)
 • Þriðjudagar 18:00-19:15- Upper Intermediate (stig 9)
 • Þriðjudagar 19:20-20:35- Intermediate (stig 8)
 • Miðvikudagar 16:40-17:55-Upper Intermediate (stig 10)
 • Miðvikudagar 18:00-19:15- Elementary (stig 7)
 • Fimmtudagar 16:20-17:35 (stig 4)
 • Fimmtudagar 17:40-18:55- (stig 5)
 • Fimmtudagar 19:00-20:15- Lower Elementary (stig 6)

 

Enskunám í Englandi fyrir  35 ára og eldri.  Við aðstoðum og veitum ráðgjöf varðandi enskunám í Englandi. Ef um hópa er að ræða höfum við samband við viðeigandi skóla og aðstoðum við framkvæmd.  Nánar um ferðina

Daytrip to London

Við aðstoðum  einstaklinga sem vilja fara í enskunám til Englands

Enskunám í Englandi fyrir einstaklinga. Við veitum faglega aðstoð og bjóðum upp á afbragðsskóla fyrir 20 ára og eldri  í  https://www.hilderstonecollege.com/

Verðdæmi: Tvær vikur með gistingu hjá fjölskyldu: 1172 pund  og  1718 pund fyrir þrjár vikur. Bæði verðdæmi eru miðuð við hóptíma á morgnana og tvo einkatíma í viku hverri.  Kennslan miðast við getustig hvers og eins. Stöðupróf og þarfalýsing er tekin á netinu áður en nemandi kemur í skólann.  Flug og ferðir ekki innifalið í verði.